Skjölun og upplýsingar

Hér er hægt að finna upplýsingar um Signet lausnir, svo sem vottunar­skírteini, skjölun á vef­þjónustum, kóðadæmi og forritasöfn.

information art graphic

Skjölun á vefþjónustum

Signet Undirritun PDF og XML skjala
Transfer Öruggur flutningur og deiling skráa
Forms Útfylling eyðublaða og undirritun þeirra
Mandate Rafrænar undirritanir og auðkenning með umboði
Seal Innsiglun skjala
REST v3
WCF v2.0.9
Tímastimplun Tímastimplunarþjónusta
REST v1

Kröfur og vottanir

Signet uppfyllir kröfur reglugerða Evrópusambandsins um rafrænar undirskriftir (eIDAS) og almenna persónuvernd (GDPR).

Signet er ISO 27001:2013 vottað. ISO 27001:2013 er alþjóðlegur staðall um stjórnun upplýsingaöryggis.